top of page

Afrek Kvenna

Afrek kvenna er ráðstefna sem ég bjó til. Markmið ráðstefnunar er að vekja athygli á afrekum kvenna í samfélaginu.

   Markhópur ráðstefnunnar eru konur á öllum aldri. Mikilvægt er að konur fari frá ráðstefnunni fullar af eldmóð og drifkrafti. Og að þær viti að þær geta gert allt það sem þær vilja.

   Ég lagði mikla vinnu í að hanna fallega grafík fyrir Afrek kvenna. Og fannst mér við hæfi að teikna konur í mismunandi atvinnugreinum. Til þess að sýna það að konur geti allt.

SAMTÖKIN

Samtökin sem standa á bak við ráðstefnuna nefnist kvenkynssaga. Markmið samtakanna er að vekja athygli á konum sem gleymst hafa í sögunni.

   Mikil hugmyndavinna fór í að hanna lógó fyrir samtökin. Ákveðið var að hafa fjaðurpenni sem kennimerki þeirra. Þar sem að samtökin hafa það að markmiði sínu að endurskrifa söguna.

RÁÐSTEFNUGÖGN

DAGSKRÁ RÁÐSTEFNUNNAR

BARMMERKI

DREIFIBRÉF

bottom of page